• About

Við erum sa.global

sa.global er öflugt þjónustu- og innleiðingarfyrirtæki fyrir Microsoft Dynamics AX og Microsoft Dynamics CRM.

Hjá okkur starfa 800 manns á 26 skrifstofum í 20 löndum. Fyrirtækið var stofnað árið 1990 og hefur frá upphafi einbeitt sér að:

  • Microsoft Dynamics AX (AX)
  • Microsoft Dynamics CRM(CRM)
  • Microsoft Dynamics 365 (D365)
  • PowerApps
  • Power BI

sa.global – Iceland, áður AXNORTH, var stofnað 2012 og hefur nær eingöngu unnið í erlendum verkefnum með 19 manna teymi.

Teymið okkar á Íslandi hefur tekið þátt í yfir 50 AX 2012 innleiðingum, 20 Microsoft Dynamics 365 Finance and Operation innleiðingum (45 mannár) ásamt fjölda innleiðinga á eldri útgáfum á AX.

Okkar 19 manna teymi er því með góða þekkingu og reynslu í þessu umhverfi. Þá er mjög gott aðgengi að ráðgjöfum innan sa.global ef verkefni koma upp sem þarfnast þekkingar sem við höfum ekki á Íslandi. Í ljósi stefnu Microsoft þá hefur sa.global lagt mikla áherslu á D365 umhverfið. En það umhverfi gefur möguleika á að hugsa og skilgreina ferla út frá öðrum forsendum en áður.

Af þessum 800 starfsmönnum eru um 110 í CRM teymi sa.global. Þetta eru ráðgjafar, forritarar og þjónustufulltrúar. Lausnarframboð okkar í CRM er öflugt og styður vel við rekstrarferla fyrirtækja. Sem dæmi erum við með SYNC360, lausn til að samþætta og þ.a.l. einfalda öll samskipti CRM við önnur kerfi. Einn af okkar styrkleikum eru lausnir sem tengja öll samskipti í Outlook við CRM og þar með er hægt að greina viðskiptatengsl sjálfvirkt og með meiri nákvæmni.

Þá hefur sa.global hefur verið öflugur samstarfsaðili Microsoft í gegnum tíðina og fengið viðurkenningar sem styðja það.

Meðfylgjandi eru frekari upplýsingar um okkur.

Við höfum síðustu mánuði verið að hitta íslensk fyrirtæki og kynna okkur og okkar lausnir.

Ef þitt fyrirtæki hefur áhuga á að fræðast nánar þá máttu endilega hafa samband í s. 5342226 eða með að senda tölvupóst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Við hlökkum til að heyra frá þér.

Contact Us

Select Country

Select Your Local Website

Other Websites


sa.global does not share your personal data with any third parties.
I'm ok with sa.global storing my personal information as per their privacy policy